Fyrirlestur, einkenni málþroskaröskunar og stuðningsþörf

Þann 10. október stóð Málefli fyrir rafrænum fyrirlestri í tilefni af alþjóðlegum degi málþroskaröskunar DLD í október.
Soffía Elín Sigurðardóttir, barnasálfræðingur, fjallaði um einkenni málþroskaröskunar; DLD og stuðningsþörf
 
Um 440 manns hlutstuðu á  fyrirlesturinn og er augljóst að mikil þörf er á fræðlsu um þetta mikilvæga málefni.
 
Hægt er að nálgast glærurnar undir "fræðsla"