Þann 28. febrúar 2023, klukkan 20, mun Málefli standa fyrir rafrænum fyrirlestri.
Sigrún Jónína Baldursdóttir, grunnskólakennari og ráðgjafi hjá Miðju máls og læsis, mun fjalla um einkenni nemenda með málþroskaröskun DLD og leiðir til að styðja við þá í kennslu.
Hlekkur á fyrirlesturinn er eftirfarandi:
Glærur frá fyrirlestrinum má finna undir flipanum "Fræðsla"- "Fyrirlestrar"